Home > Hljodskraaspilari

Hljodskraaspilari

Hljodskraaspilari is a project mainly written in Python, it's free.

Tilraunaverkefni til hönnunar á einföldum spilara fyrir hljóðskrár

Hér verður hannaður einfaldur hljóðskráaspilari með python 2.

Hvað stendur til núna:

  1. Smíða forritsbút til að spila mp3 skrár.
  2. Smíða forritsbút sem les upplýsingar innihaldnar í mp3 skrá.

Varðandi gstreamer og windows: Passa verður inntök í fall 'self.player.set_property()' í línu 26. Seinna inntak þarf að fá 'file:///' þ.e.a.s. þrjú skástrik eftir 'file:' og slóð skráist með '/' milli möppustiga. Sækja með gstreamer fyrir win á slóð http://code.google.com/p/ossbuild/downloads/list . Passa að útgáfa 0,10.7 sé sótt fyrir python 2.7 stuðning. Einnig þarf að sækja bæði venjulegan pakka og sdk pakka. (prufað með GPL útgáfu en líklega er enginn munur.)

Previous:vow